0
Hlutir Magn Verð

"Yogo ferðajógadýna græn - 10% afsl. " hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Yogo ferðajógadýna græn - 10% afsl.

9.995kr
8.996kr
- +

  • "The Best Travel Yoga Mat Ever Made" 
  • YOGO ferðayogadýnurnar hafa hlotið einróma lof fyrir það hvað þær eru fyrirferðalitlar en jafnframt notadrjúgar og mjúkar en stamar í notkun. 
  • Koma með smelluólum og handfangi, hægt að hengja upp og skola eftir þörfum.  Frábær ferðafélagi og / eða sem aukadýna í yogatímanum.   
  • Hjá YOGO trúum við því að hlutir eigi að vera einfaldir, endingargóðir og framleiddir með gæði að leiðarljósi.  
  • YOGO dýnan er brotin saman þannig hún verði sem fyrirferðarminnst og jafnframt að gólfsnertifletir snerti ekki notkunarflöt.  YOGO notar eingöngu umhverfisvæn (eco-friendly) náttúruleg hráefni.  YOGO plantar einu tré fyrir hverja dýnu sem selst.  
  • Þyngd 1 kg  - þykkt 1.5 mm - stærð 61 cm x 173 cm -  samanbrotin 30 cm x 7,5 cm x 11,5 cm 
  • Efni .:  80%  af þyngd dýnu er lífrænt gúmí , síðan bómull og náttúruleg svampefni.  

Take Yoga Anywhere