0
Hlutir Magn Verð

"Escape nuddrúlla 45cm" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Escape nuddrúlla 45cm

7.995kr
- +

  • Vönduð nuddrúlla frá Escape
  • Frábær í jafnt vefjalosun sem og upphitun
  • Mismunandi fletir veita mismikinn þrýsting
  • Escape nuddrúllan er millistíf og hentar því flestum
  • Rúllan er 45 cm löng og hol að innan. 

Escape nuddrúllan hjálpar þér að auka blóðflæði og losa um vefi í kringum æfingar og yfir daginn. Þú getur unnið í hnútum, náð þér fyrr og aukið liðleika með hjálp nuddrúllunar.

Nuddrúllan er sniðug bæði sem upphitunartæki þar sem þú rúllar yfir lykil vöðvahópa og eykur þannig blóðflæði og sem öflug græja til vefjalosunar þar sem þú tekur á erfiðum hnútum og losar þannig spennu.