0
Hlutir Magn Verð

"KeyNatura AstaEye 60 hylki " hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

KeyNatura AstaEye 60 hylki

3.999kr
- +

Íslenskt frá KeyNatura - AstaEye - Verndar augun 

AstaEye er hannað til þess að viðhalda augnheilsu og koma í veg fyrir hrörnun augnbotna.  

Innihald .:  Íslenskt astaxanthin,  lutein og zeaxanthin auk vítamína og steinefna úr AREDS2 augnrannsókninni 

Hver dós af AstaEye inniheldur 60 hylki,  dagskammtur 2 hylki.   

AstaEye  .: Verð 2-3 stk. 5% afsl. kr. 3.799.- 4+ stk. 10% afsl. kr. 3.599.- 

Betri kaup Í YOGI.IS ! Nú er hægt að blanda saman í einni pöntun öllum heilsuvörum frá Vivo Life, Eylíf, Feel Iceland, Key Natura / Saga Medica, Urban Veda og Ohelo brúsum og ná fram stigvaxandi afslætti þ.e. 5% fyrir 2-3 stk og 10% fyrir 4+ stk. Afsláttur kemur fram í körfu.

Frí heimsending um allt land á verðmæti umfram kr. 10.000.-

-------------------

Hver dagskammtur ( 2 hylki) inniheldur .: 

AstaKey Astaxanthin 4 mg - Fjöldi rannsókna sýna fram á að andoxunarefnið astaxanthin sé mikilvægt til þess að viðhalda augnheilsu. 

 

Lutein 10 mg - Zeaxanthin 2 mg - rannsóknir sýna að lutein og zeaxanthin séu mikilvæg fyrir augnþroska og einnig sjón fullorðinna, auk þess að koma í veg fyrir augnbotnahrörnun síðar á ævinni. 

C-vítamín 500 mg (625% NV)  - andoxunarefni, dregur úr líkum á augnbotnahrörnun og skýmyndun á auga

E-vítamín 270 mg ( 2250% NV) - andoxunarefni, dregur úr líkum á augnbotnahrörnun og skýmyndun á auga

Sink 25 mg (250% NV) - Sink er mikilvægt fyrir melanín myndun í augum 

Kopar 2 mg (200% NV) - kemur í veg fyrir blóðleysi tengt sink inntöku 

VEGAN vottuð vara