0
Hlutir Magn Verð

"KeyNatura AstaFuel 170ml " hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

KeyNatura AstaFuel 170ml

2.199kr
- +

Íslenskt frá KeyNatura - AstaFuel - Orkuskot fyrir átök !  

AstaFuel er bragðgóð blanda af ölfuga andoxunarefninu Astaxanthin og MCT olíu, ásamt E-vítamíni sem stuðlar að því að verja frumur líkamans fyrir oxunarálagi.     

Innihald 170ml - 34 skammtar 

AstaFuel  .: Verð 2-3 stk.  5% afsl. kr. 2.089.-  4+ stk. 10% afsl. kr. 1.979.- 

Betri kaup Í YOGI.IS ! Nú er hægt að blanda saman í einni pöntun öllum heilsuvörum frá Vivo Life, Eylíf, Feel Iceland, Key Natura / Saga Medica, Urban Veda og Ohelo brúsum og ná fram stigvaxandi afslætti þ.e. 5% fyrir 2-3 stk og 10% fyrir 4+ stk. Afsláttur kemur fram í körfu.

Frí heimsending um allt land á verðmæti umfram kr. 10.000.-

----------------------

Astafuel er einstök og bragðgóð vegan vottuð vökvaformula sem inniheldur Astaxanthin og MCT olíu úr kókoshnetum auk E vítamíns, sem gefur allt í senn aukna orku og afoxun. 

Astafuel er frábær lausn fyrir fólk sem vill Astaxanthin skammtinn sinn í fljótandi formi, fyrir þá sem stunda íþróttir, þá sem eru á ketó eða 16:8 föstu mataræði. Hægt er að taka eina skeið á morgnana með kaffinu í stað þess að "fela" fituna í kaffinu, Astafuel brýtur ekki föstuna. 

Astafuel er fyrir alla þá sem leita eftir auknum krafti í amstri dagsins.  Öfluga andoxunarefnið Astaxanthin getur bætt frammistöðu þína en það hefur jákvæð áhrif á bæði þrek og endurheimt vöðva. 

Hver teskeið (5ml) af Astafuel gefur þér .: 

* Náttúrulegt íslenskt AstaKey / Astaxanthin 4 mg

* MCT olíu frá kokoshnetum 4.5 g

* E-vítamín 4 mg 

Ein flaska af AstaFuel gefur þér 34 teskeiðar.  

Astaxanthin er eitt öflugasta andoxunarefni móður náttúru,  það ver frumur fyrir oxun og sindurefnum.  Astaxanthin hefur margvísleg áhrif á líkamann, húð, vöðva, liðbönd, augu og hjarta og æðakerfi eru öll móttækileg fyrir Astaxanthin, sem gerir það einstaklega virkt meðal andoxunarefna. 

Lykillinn að okkar hreina og náttúrulega íslenska Astaxanthin eru smáþörungarnir Haematococcus pluvialis sem stútfullir eru af góðum næringarsefnum.