0
Hlutir Magn Verð

"KeyNatura SagaMemo - Imeratorin úr hvönn 30 hylki " hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

KeyNatura SagaMemo - Imeratorin úr hvönn 30 hylki

2.199kr
- +

Íslenskt frá KeyNatura - SagaMemo - Fyrir huga og minni   

SagaMemo er framleitt úr völdum ætihvannarfræjum ásamt bacopa og ginkgo biloba.  Ætihvönn hefur verið vinsæl meðal Íslendinga í yfir 1000 ár.  

Saga Memo  .: Verð 2-3 stk. 5% afsl. kr. 2.089.-  4+ stk. 10% afsl. kr. 1.979.- 

Betri kaup Í YOGI.IS ! Nú er hægt að blanda saman í einni pöntun öllum heilsuvörum frá Vivo Life, Eylíf, Feel Iceland, Key Natura / Saga Medica, Urban Veda og Ohelo brúsum og ná fram stigvaxandi afslætti þ.e. 5% fyrir 2-3 stk og 10% fyrir 4+ stk. Afsláttur kemur fram í körfu.

Frí heimsending um allt land á verðmæti umfram kr. 10.000.-

-------------------

SagaMemo hylki eru framleidd úr ætihvannarfræjum frá Hrísey, ginkgo biloba, bacopa monnieri og steinefnum (járn og sink)

Tilraunir hafa sýnt fram á áhrif þessara jurta á virkni asetýlkólínesterasa, en það er ensím sem brýtur niður taugaboðefnið asetýlkólin. 

Mörg lyf við Alzheimer´s hindra virkni asetýlkólínesterasa til að auka magn asetýlkólíns. 

SagaMemo er talið seinka niðurbroti á asetýlkólíni. 

SagaMemo er notað til að viðhalda góðu minni en  kemur ekki í stað lyfja.  

Hvannarfræjar extrakt SagaMedica inniheldur mörg áhugaverð efni. Eitt þeirra er lífvirka plöntuefnið Imperatorin sem er mikið rannsakað vegna áhrifa þess á heilastarfsemi. Rannsóknir benda til þess að Imperatorin viðhaldi vitsmunalegri getu og styðji við langtíma minni. 

Ginkgo Biloba hefur lengi verið notað til að viðhalda heilbrigðri heilastarfsemi,  en það virkar m.a. með því að bæta blóðflæði til heilans.  Einnig er það ríkt af andoxunarefnum. 

Bacopa Monnieri getur bætt minni hjá annars heilbrigðum einstaklingum.  

Járn og sink stuðlar að eðlilegri vitsmunalegri starfsemi. 

Innihald 30 hylki - ráðlagður dagskammtur 1 hylki á dag 

Vegan vottuð vara