0
Hlutir Magn Verð

"Lífræn Aromandise MATCHA / COCO blanda 150 gr. " hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Lífræn Aromandise MATCHA / COCO blanda 150 gr.

2.795kr
- +

Verð frá kr.  2.376.- *

Staukur með 150 gr blöndu af lífrænu Matcha og kókósmjólkurdufti sem dugar að öllu jöfnu í 10-15 stóra bolla af ljúfengum heitum drykk.   

Lífrænt Aromandise MATCHA te duft kemur frá Uji héraði sem er almennt talið eitt albesta te ræktunarhéraðið í Japan.  

Fylgt er ströngum aldagömlum ræktunarhefðum sem erfst hafa milli kynslóða. 

MATCHA er búið til úr fersku hágæða grænu te sem kallast Gyokuru. 

Teblöðin eru meðhöndluð með gufu, síðan þurrkuð og mulin í steinmyllu þannig að engin næring úr teblöðunum fer til spillis.   

Lífrænt Aromandise MATCHA te er hlaðið andoxunarefnum, eykur orku og brennslu um allt að 20%.  

Lífrænt Aromandise MATCHA hentar í öll not, hvort sem er heitt eða kalt.   

 

* Magnafsláttur af öllum Vivo Life vörum,  Matcha, hunangi og húðvörum .: 2stk. 5% afsl., 3stk. 10% afsl. 4+ stk. 15% afsl. og þú blandar vörum að vild til að öðlast afslátt.

Um Aromandise MATCHA .:

MATCHA er búið til úr fersku hágæða grænu te sem kallast Gyokuru. 

Teblöðin eru meðhöndluð með gufu, síðan þurrkuð og mulin í steinmyllu þannig að engin næring úr teblöðunum fer til spillis.   

MATCHA er stútfullt af andoxunarefnum,  minnkar þreytu,  eykur orku og jafnframt talið auka grunnbrennslu líkamans um allt að 20%  

Örlítið koffein er í MATCHA sem gefur smá orkuskot sem er þó dempað af L-Theanine amminosýru sem Matcha er ríkt af ásamt fleiri amminosýrum. 

MATCHA er til í mörgum gæðaflokkum sem byggir m.a. á staðsetningu, loftslagi og aðferðum við ræktun og frágang. 

Hlíðar Uji héraðs í Japan þykir henta einstaklega vel til te ræktunar þar sem er frjór jarðvegur, hreint vatn og hentugt loftslag. 

Lífrænt Aromandise MATCHA kemur af ökrum mjög virtra framleiðanda í Uji héraði í Japan þar sem lögð er áhersla á 100% lífræna ræktun og viðurkenndar aðferðir þar sem plönturnar eru í skugga síðustu 3 vikur fyrir uppskeru sem stuðlar að hámarks amminosýrumagni í teblöðunum m.a. af L-Théanine.  

lmennt er talað um 1, 2 og 3 uppskeru. 

Aromandise Premium Ceremonial Grade MATCHA er úr fyrstu uppskeru (1st harvest ) . Fyrsta uppskera skilar að öllu jöfnu hæstu gæðum og nefnd sem Preminum Ceremonial Grade.   

Aðrar Aromandise Matcha afurðir koma úr annari uppskeru ( 2nd harvest ) sem gefur þeirri fyrstu lítið eftir og fullnægir öllum kröfum um hreinleika og gæði enda kemur mest selda Aromondise Matchað úr annari uppskeru sem er á frábæru verði miðað við gæði.    Bragðmunur er á fyrstu og annari uppskeru og margir kjósa frekar afurðir úr annari uppskeru í þau not sem hentar þeim. 

Þriðja uppskera er almennt ódýrara en alls ekki slæmt MATCHA sem gjarnan er notað í eldhús osfrv.  og jafnframt af framleiðendum sem leggja eingöngu áherslu á lágt verð. 

Aromandise notar eingöngu teblöð / Matcha úr fyrstu og annari uppskeru.  

Um AROMANDISE .: 

Aromandise er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í lífrænum afurðum.   Aromandise er langstærsti seljandi á Matcha í heilsuverslarnir og markaði sem sérhæfa sig í lífrænum afurðum í Frakklandi og víða um Evrópu.

Samstarf Aromandise við sömu framleiðendur í Uji, Japan hefur verið óbreytt í yfir 20 ár. 

Aromandise og Gott Líf sf / Yogi.is hafa nú tekið höndum saman um dreifingu vöru Aromandise á íslandi.   Lögð er áhersla á góða vöru og sanngjarnt vöruverð.