Purifying Body Scrub
2.498kr
- Purifying húðlína .: Feit húð / Kapha 200 ml
- Innihald .: Kaldpressuð Neem plöntuolía er með græðandi og bakteríu drepandi eiginleika og er hentug náttúruleg afurð fyrir þá sem eru með feita húð. Olían hefur í senn hreinsandi , stinnandi og mild rakagefandi áhrif og er almennt þekkt í Indlandi sem "the Village Pharmacy"
- Lykt .: róandi , hreinsandi og orkugefandi fyrir líkama og sál .: fersk
- Virk efni .: Prodew 500 (amminosýrur) , Panthenol (vitamin B5) , Tego Arjuna (collagen-örvandi Ajuna) , Stay C-50 (Vitamin C, andoxunarefni)