0
Hlutir Magn Verð

Vivo Life súkkulaði og berja ískökusamloka

Vivo Life SÚKKULAÐI OG BERJA ÍSKÖKUSAMLOKA     smellið á mynd til að sjá í fullri stærð 

Vantar þig ekki hollt og gott proteinsnarl  ? 

Við mælum með að þessari uppskrift  .: 

KÖKUR

1 bolli hafrar

½ bolli cashew hnetur

¾ bolli döðlur

2 tsk hnetusmjör

2 tsk kakoduft

ÍS

2 frosnir bananar

1 bolli frosin hindber (raspberries) 

1 ausa Acai & Blueberry PERFORM protein frá Vivolife

Sletta af hnetumjólk ( almond ) 

Leiðbeiningar .: 

  1. Blandið köku hráefninu í öflugan blandara og hrærið þar til allt er vel blandað saman.   Formið í kökur og setjið í frysti í klukkutíma. 
  2. Útbúið ísinn með því að blanda hráefninu saman með eins lítilli hnetumjólk (almond) og hægt er til að halda ísblöndunni þykkri.    
  3. Útbúið samloku með því að setja ísinn á milli kakanna og toppið með ykkar uppáhalds bráðnu Vegan súkkulaði   

 

Njótið vel ! 

VIVO LIFE og YOGI.IS    Þín velsæld – Okkar ástríða 

 

 

Nýjustu blogfærslurnar