0
Hlutir Magn Verð

Jörðin okkar

Jörðin okkar       ath. smella á myndina til að sjá að fullu 

Staldraðu við og ímyndaðu þér ef að bestu listamenn,  hönnuðir,  myndhöggvarar,  verkfræðingar og iðnaðarmenn kæmu saman með það að markmiði að hanna og byggja jörð sem þó hefði ekki nema lítið brot af þeim eiginleikum sem jörðin okkar hefur.  Hvað tæki það langan tíma ?   

Og ef þessi jörð okkar væri listaverksafn af höfum, fjöllum og stjörnum ....myndum við umgangast það safn af meiri virðingu,  myndum við stíga létt til jarðar og gera allt í okkar valdi til að skila því eins og við komum að því svo að þeir sem á eftir koma fái einnig að njóta stórbreytileika þess.  

Dagur jarðarinnar er árlega 22.april – sýnum jörðinni þá virðingu sem hún á skilið.    

VIVO LIFE -  YOGI.IS     Þín velsæld - Okkar ástríða 

 

 

 

Nýjustu blogfærslurnar