0
Hlutir Magn Verð

Notum tímann og njótum lífsins !

Notum tímann og njótum lífsins !      smella á mynd til að sjá hana í fullri stærð

Í víðáttu alheimsins er lífshlaup okkar svo stutt að það jafnast á við örsmátt sandkorn í óendanlegri eyðimörk tímans.  

Samt sem áður höfum við tíma til að  elska,  hlæja,  upplifa,  rannsaka,  læra,  vaxa,  skapa,  dansa,  sofa og vakna aftur til að endurtaka allt saman.  

Svo fram að þeirri stundu að tími okkar í þessu rúmi hefur runnið sitt skeið skulum gera okkur far um að njóta hverrar sekúndu  

Vivo Life og Yogi.is    Þín velsæld - Okkar ástríða ! 

 

 

Nýjustu blogfærslurnar