0
Hlutir Magn Verð

Fjárfestu í minningum

Fjárfestu í minningum   

 

Við megum vera ákaflega stolt af landinu okkar,  frelsi,  öryggi,  hreinu vatni,  tæru lofti og einstakri náttúrufegurð en þessa dagana reikar hugurinn suður þar sem bjóðast aðrir góðir kostir sem er ekki síður hollt fyrir líkama og sál að upplifa.

 

Lífið er núna,  það kemur ávallt nýr dagur og dagurinn í dag verður minning á morgun.  

 

Njótum þess sem lífið hefur uppá að bjóða,  fjárfestum skynsamlega og söfnum góðum minningum,  ávöxtunin er einstök.   

 

Hlutir koma og fara en góðar minningar eru til frambúðar.    

 

 

YOGI.IS    Þín velsæld - Okkar ástríða 

 

Mynd í boði Vivo Life ;  ath. opna myndina með því að smella á hana 

 

Nýjustu blogfærslurnar